Danir í 16-liða úrslit en Serbar úr leik Danmörk og Serbía gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í lokaumferð C-riðils Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. 25.6.2024 18:31
Bragðdaufir Englendingar tryggðu sér sigur í riðlinum England tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Slóveníu í kvöld. Leikir Englands til þessa hafa ekki verið neinar flugeldasýningar og ekki varð nein breyting á því í kvöld. 25.6.2024 18:31
Íslensku stelpurnar mæta Ungverjum í átta liða úrslitum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri mun mæta Ungverjum í átta líða úrslitum HM sem nú fer fram í Norður-Makedóníu. 25.6.2024 17:26
Frakkar misstu af toppsætinu þrátt fyrir fyrsta EM-mark Mbappé Frakkland og Pólland gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Bæði mörk leiksins voru skoruð af vítapunktinum. 25.6.2024 15:30
Fimm marka veisla og Austurríki tryggði sér óvænt toppsætið Auturríki vann óvæntan 3-2 sigur er liðið mætti Hollandi í lokaumferð D-riðils á EM í fótbolta í dag. Með sigrinum rændu Austurríkismenn toppsæti riðilsins af Hollendingum og Frökkum. 25.6.2024 15:30
„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23.6.2024 22:05
„Þetta er það leiðinlegasta sem maður gerir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segir að lokatölur í 3-1 tapi gegn FH í kvöld hafi ekki gefið rétta mynd af leik kvöldsins. 23.6.2024 22:04
„Þetta kveikti allavega í mér“ Arnór Borg Guðjohnsen kom inn af varamannabekknum og skoraði annað mark FH er liðið vann 3-1 sigur gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23.6.2024 21:34
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23.6.2024 18:31
Biður fyrirliða sinn afsökunar á rasískum ummælum Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, hefur beðið Son Heung-Min, fyrirliða Tottenham, afsökunar á rasískum ummælum sem hann lét falla í viðtali á dögunum. 21.6.2024 07:01