Dagskráin í dag: Formúlan og fjórir leikir í Bestu Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tólf beinar útsendingar á þessum fína föstudegi. 21.6.2024 06:01
Mbappé mætti með franska grímu á æfingu Kylian Mbappé, stjörnuframherji franska lansdliðsins í knattspyrnu, virðist vera að verða klár í slaginn í næsta leik á EM eftir að hafa nefbrotnað á dögunum. 20.6.2024 23:16
Nýliðarnir sækja sér styrk í Hafnarfjörðinn ÍR, nýliðarnir í Subway-deild karla, hafa sótt sér liðsstyrk fyrir komandi tímabil. 20.6.2024 22:31
Rakel og Arnar kynnt til leiks hjá Fram Handknattleiksdeild Fram hefur kynnt þau Rakel Dögg Bragadóttur og Arnar Pétursson sem þjálfara liðsins í Olís-deild kvenna. 20.6.2024 21:45
Guðrún skoraði og Rosengård enn með fullt hús stiga Guðrún Arnardóttir var á skotskónum þegar Rosengård vann enn einn leikinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 20.6.2024 18:56
Spánverjar í 16-liða úrslit Spánverjar unnu góðan 1-0 sigur er liðið mætti Ítölum í stórleik dagsins á EM. 20.6.2024 18:30
Snæfríður fjórða á EM Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Evrópumótinu í sundi í dag. 20.6.2024 17:48
Anton fjórði á EM Enton Sveinn McKee hafnaði í fjórða sæti í 200 metra bringusundi á Evrópumótinu í sundi í dag. 20.6.2024 17:42
Þrumuskot fyrir utan teig tryggði Dönum stig Danmörk og England gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á EM í knattspyrnu í dag. 20.6.2024 15:31
Rakel tekur við Fram og landsliðsþjálfarinn aðstoðar Rakel Dögg Bragadóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta og landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson verður henni til aðstoðar. 19.6.2024 15:48