„Við reyndum og það bara gekk ekki“ Ómar Ingi Magnússon var eðlilega niðurlútur eftir tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Dönum í undanúrslitum á EM í kvöld. 30.1.2026 22:01
„Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Ég er bara sár og svekktur. Tómur aðeins núna svona stuttu eftir leik,“ sagði Janus Daði Smárason eftir svekkjandi tap Íslands gegn Dönum í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. 30.1.2026 21:45
Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur um 3. sæti á EM í handbolta eftir svekkjandi þriggja marka tap gegn heims- og Ólympíumeisturum Dana í undanúrslitum í kvöld, 31-28. 30.1.2026 21:15
„Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, var eðlilega svekktur eftir tap sinna mann gegn Þjóðverjum í undanúrslitum á EM í handbolta í dag. 30.1.2026 19:06
„Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Viggó Kristjánsson var maður leiksins er Ísland vann frækinn átta marka sigur gegn Svíum á EM í handbolta í dag. 25.1.2026 19:34
„Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Mér líður vel, allavega betur en eftir síðasta leik,“ sagði nokkuð hógvær Snorri Steinn Guðjónsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands gegn Svíum á EM í handbolta í dag. 25.1.2026 19:16
Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann gríðarlega mikilvægan átta marka sigur er liðið mætti Svíum í þriðju umferð milliriðils II á EM í handbolta í dag, 27-35. 25.1.2026 18:46
„Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. 23.1.2026 17:25
„Þetta er klárlega högg“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir eins marks tap íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Króötum á EM í dag. 23.1.2026 17:14
„Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, segir að sigurinn gegn Íslandi á EM í dag hafi verið sætur. 23.1.2026 16:57