„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 13.12.2024 21:42
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. 13.12.2024 21:09
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. 13.12.2024 18:16
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. 2.12.2024 07:00
Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, landsleikur í fótbolta og NHL Sportið hefur heldur hægt um sig á þessum fyrsta mánudegi desembermánaðar, en þó eru þrjár útsendingar á dagskrá sem vert er að fylgjast með. 2.12.2024 06:03
Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon meiddist á ökkla er Magdeburg tók á móti Bietigheim í þýsku deildinni í handbolta í dag. 1.12.2024 22:40
Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Þórir Jóhann Helgason var ónotaður varamaður hjá Lecce í kvöld er liðið stal stigi af stórliði Juventus á dramatískan hátt í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.12.2024 22:29
„Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta er liðið tryggði sér sinn fyrsta sigur í sögunni á lokamóti EM gegn Úkraínu í kvöld. 1.12.2024 22:16
„Sjúklega stolt af þessum hóp“ Perla Ruth Albertsdóttir var valinn maður leiksins er Ísland landaði sínum fyrsta sigri í sögunni á lokamóti EM í kvöld. 1.12.2024 21:54
Orri skoraði sjö í risasigri Orri Freyr Þorkelsson skoraði sjö mörk fyrir Sporting er liðið vann vægast sagt öruggan 18 marka sigur gegn Avanca í portúgalska handboltanum í kvöld, 34-16. 1.12.2024 20:01