Yfirgrafíker

Hjalti Freyr Ragnarsson

Hjalti er yfirgrafíker á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar

Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna.

19 ára rappari handtekinn fyrir mannrán

19 ára gamli bandaríski rapparinn Kendell Desean Gaulden, sem er betur þekktur undir nafninu YoungBoy Never Broke Again, var handtekinn aðfaranótt sunnudags í Tallahassee í Flórída.

Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum

Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir.

Sjá meira