Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Aphex Twin birti nýtt myndband í dag, en myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf og var því ekki sýnt á Adult Swim sjónvarpsstöðinni eins og búist var við. Von er á stuttskífu frá kappanum 14. september. 7.8.2018 17:03
Föstudagsplaylisti Alexöndru Ingvarsdóttur Pönkarinn og rúlluskautarallýdrottningin Alexandra Ingvarsdóttir setti saman pönkplaylista fyrir Vísi. 3.8.2018 13:00
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30.7.2018 16:30
Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Þúsundþjalasmiðurinn Arnljótur bruggaði grugguga lagasamsuðu fyrir okkur að þessu sinni. 27.7.2018 12:35
Föstudagsplaylisti Katrínu Mogensen Katrína Mogensen tón- og myndlistarkona sneið sólríkan lagalista fyrir Vísi þennan föstudag. 20.7.2018 11:45
Föstudagsplaylisti Yung Nigo Drippin Rapparinn Yung Nigo Drippin plöggaði lagalista þessa föstudags. 13.7.2018 12:00
Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Tónlistin úr kvikmyndinni Mandy kemur út sama dag og hún er frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. 12.7.2018 16:27
Föstudagsplaylisti DJ Dominatricks Pleðurteknó plötusnúðatvíeykið DJ Dominatricks límdi saman lagalista vikunnar. 29.6.2018 11:15
David Lynch leiðréttir fréttaflutning um stuðning sinn við Trump Leikstjórinn óræði David Lynch telur orð sín hafa verið tekin úr samhengi og sendi frá sér tilkynningu þess efnis að hann styddi ekki Donald Trump bandaríkjaforseta eins og staðan er í dag. 27.6.2018 16:15