Föstudagsplaylisti Axels Björnssonar Axel Björnsson fer fyrir hávaðaseggjunum í Pink Street Boys og býður upp á rokk og ról á lagalista föstudagsins í dag. 22.6.2018 15:30
Föstudagsplaylisti Prins Póló Prinsinn af Karlsstöðum á föstudagsplaylistann að þessu sinni. Listinn er samansettur af listamönnum sem koma fram í Havarí í sumar. 8.6.2018 12:00
Föstudagsplaylisti Daða Freys Daði Freyr Pétursson setti saman föstudagsplaylistann að þessu sinni, staddur í Víetnam. 1.6.2018 10:00
Föstudagsplaylisti Páls Óskars Diskóprinsinn sjálfur á föstudagsplaylistann þessa vikuna. „Hrikalega fallegt gamaldags neðanjarðar diskó“ varð fyrir valinu. 25.5.2018 10:00
Föstudagsplaylisti Steinunnar Eldflaugar Playlistinn er langt og dularfullt ferðalag að þessu sinni. 18.5.2018 12:04
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16.5.2018 12:45
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn í dag, þriðjudaginn 15. maí, klukkan 14.00 á Hilton Reykjavík Nordica. 15.5.2018 13:15
Bein útsending: Forvarnir og fyrsta hjálp Samtök ferðaþjónustunnar standa í dag fyrir fundi um bestu starfshætti varðandi öryggismál og viðbrögð við óvæntum atburðum sem kunna að koma upp í ferðaþjónustu. 14.5.2018 10:05
Föstudagsplaylisti Volruptus Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna. 11.5.2018 13:40