Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Allt undir hjá Liverpool í dag

Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni.

Langmest talað um LeBron James á Twitter

Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims.

Róbert heimsmeistari í fjórsundi

Róbert Ísak Jónsson varð í nótt heimsmeistari í 200 metra fjórsundi (S14, þroskahamlaðir) á HM sem nú stendur yfir í Mexíkó.

Tígurinn getur enn bitið

Endurkoma Tiger Woods var miklu betri en björtustu menn þorðu að vona. Hann spilaði þrjá frábæra hringi á Bahamas og minnti golfheiminn á að hann er ekki búinn að vera. Því fagna golfáhugamenn.

Sjá meira