Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. 4.12.2017 15:00
Messan: Sjálfseyðingarhvötin hjá Arsenal er ótrúleg Leikmenn Arsenal fóru illa að ráði sínu gegn Man. Utd um nýliðna helgi og strákarnir í Messunni rýndu í leik liðsins. 4.12.2017 14:15
Sjóhaukarnir kýldu Ernina niður Philadelphia Eagles hefur flogið með himinskautum í NFL-deildinni í vetur en liðið fékk á baukinn er það mætti á hinn erfiða útivöll í Seattle þar sem sterkir Sjóhaukar biðu þeirra. 4.12.2017 11:30
Diaz til Dana: Haltu kjafti tík Bardagakappinn Nate Diaz er ekki beint sáttur við Dana White, forseta UFC, og sendi honum hörð skilaboð á Instagram. 1.12.2017 14:00
Conor ögrar mafíósunum: "Reynið að ná mér“ Conor McGregor virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því að alræmd glæpasamtök á Írlandi gætu haft í hyggju að myrða hann. 1.12.2017 12:00
Dómarar á HM geta flautað leiki af ef áhorfendur verða með kynþáttaníð Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, mun ekki líða neinn dónaskap frá áhorfendum á HM í Rússlandi næsta sumar og dómarar fá fullt vald til þess að taka á öllu slíku. 29.11.2017 16:45
Dana: Conor berst kannski aldrei aftur Dana White, forseti UFC, hefur viðurkennt í fyrsta skipti að svo kunni að fara að Conor McGregor stígi aldrei aftur inn í búrið. 29.11.2017 13:00
Conor sagður hafa lamið mafíósa Conor McGregor er sagður vera í vondum málum á Írlandi, og jafnvel í lífshættu, eftir að hafa kýlt mann sem er í þekktri klíku á Írlandi. 29.11.2017 12:00
Mourinho: Lukaku þarf að fá stóran skósamning Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, kenndi skóbúnaði framherjans Romelu Lukaku um að hann skoraði ekki í leiknum gegn Watford í gær. 29.11.2017 10:00
Sjáðu glæsimörk Young og öll hin mörkin í enska boltanum í gær Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og hægt er að sjá öll mörkin úr leikjunum á Vísi. 29.11.2017 09:00