„Ég er þinn nýi Hitler“ Jason Brown, þjálfari Independence-háskólans sem varð frægur í Nextflix-þáttaröðinni Last Chance U, hefur neyðst til þess að segja af sér. 25.2.2019 23:30
Hafnaboltaleik hætt um stund þar sem ernir voru að slást um fisk | Myndband Áhorfendur á háskólaleik í hafnabolta um helgina fengu meira fyrir peninginn en þeir áttu upprunalega von á. 25.2.2019 23:00
Emin valinn bestur á boxmóti í Norður-Írlandi Þrír hnefaleikakappar úr Hnefaleikafélagi Kópavogs lögðu land undir fót og tóku þátt á móti í Norður-Írlandi um síðustu helgi. 25.2.2019 18:15
Nýlentur á Íslandi og kominn í markið hjá Valsmönnum Valsmenn hafa bætt við sig markverði en Einar Ólafur Vilmundarson fékk félagaskipti í Val í dag. 25.2.2019 14:56
Yfirlýsing frá KA: Vísum alvarlegum ásökunum Rúnars á bug Handknattleiksdeild KA sendi frá sér í yfirlýsingu nú í hádeginu vegna ummæla Rúnars Sigtryggsonar, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik KA og Stjörnunnar í gær. 25.2.2019 13:21
Reiður Rúnar sló niður vatnsflösku á ritaraborðinu | Myndband "Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. 25.2.2019 12:00
Harden: Dómarinn er dónalegur og hrokafullur James Harden, leikmaður Houston Rockets, var brjálaður eftir að hans lið hafði tapað gegn Lakers í nótt og sjálfur fór hann sendur af velli eftir að hafa klárað villukvótann. 22.2.2019 23:30
Hvað er Don Nelson að gera í dag? Reykja gras Það er tæpur áratugur síðan körfuboltaþjálfarinn Don Nelson settist í helgan stein og hann er heldur betur að njóta þess að geta slakað á eftir ferilinn. 22.2.2019 23:00
Cousins: Háskólaboltinn er algjört kjaftæði Það er mikið rætt í dag hvort ungstirnið Zion Williamson eigi yfir höfuð að spila annan leik í háskólaboltanum og þar með taka áhættu með framtíð sína. 22.2.2019 18:30
Ætla að lækka aldurstakmarkið í NBA-deildina Samkvæmt heimildum USA Today þá hafa forráðamenn NBA-deildarinnar ákveðið að lækka aldurstakmarkið í deildina um eitt ár. 22.2.2019 17:00