Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. mars 2019 10:30 Conor á vigtinni fyrir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019 MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. „Hann á nóg af peningum til þess að hætta og viskíið hans hefur slegið í gegn. Þetta er mjög eðlilegt. Ef ég væri hann þá myndi ég líka hætta,“ sagði Dana White, forseti UFC, meðal annars í yfirlýsingu.Statement from Dana White (@danawhite) on Conor McGregor’s retirement announcement moments ago, via text. pic.twitter.com/MNPnYypKPn — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 26, 2019 Það eru skiptar skoðanir um það hvort Conor sé raunverulega hættur og auðvitað er möguleiki á því að hann berjist aftur. Það mun hann þó örugglega ekki gerast nema í boði sé bardagi með fáranlega miklum peningum í boði. Þegar Conor hafði boxað við Floyd Mayweather var ljóst að hann þyrfti aldrei aftur að hafa áhyggjur af peningum. Slíkur var útborgunardagurinn. Hann er að framleiða viskí, er í fatabransanum og með sitt eigið æfingakerfi. Það er nóg að gera hjá honum og peningarnir halda áfram að koma inn. Írinn er líka nýorðinn tveggja barna faðir og þarf ekki lengur að leggja heilsu sína undir til þess að sjá fyrir sínu fólki. Dýrið er að stóru leyti farið úr honum en undirliggjandi sefur það og hver veit nema dýrið vilji berjast aftur. Það mun tíminn leiða í ljós. Við tókum saman sumt af því sem fólk á Twitter hefur verið að segja um þessa tilkynningu Conors en ekki eru allir að kaupa það að hann sé raunverulega hættur.Second round is on me https://t.co/1liGxXhVTG — Ronda Rousey (@RondaRousey) March 26, 2019Free Idea: Make a version of "we didn't start the fire" with people who retired from MMA and came back. — Seán Sheehan (@SeanSheehanBA) March 26, 2019Wheres that sofa? — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) March 26, 2019Enjoy your beautiful family and take care of yourself ... #smartmove — Pamela Anderson (@pamfoundation) March 26, 2019McGregor retiring now is like when Jay Z ‘retired’ after the black album. Just something to make headlines. This isn’t true news. — True Geordie (@TrueGeordieTG) March 26, 2019What??!!! NOOOO! https://t.co/O2JhVIYKjq — Piers Morgan (@piersmorgan) March 26, 2019
MMA Tengdar fréttir ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
ESPN-maðurinn trúir því ekki að Conor McGregor sé hættur Heitasta fréttin í morgun var vafalaust tilkynning Conor McGregor um að bardagahanskar Írans væru komnir upp á hillu. Það eru þó ekki allir sem trúa þessu. 26. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21