Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nær Koepka að vinna US Open þriðja árið í röð?

Bandaríska meistaramótið, US Open, hefst í dag en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er líklegur til afreka enda búinn að vinna tvö ár í röð og er þess utan efstur á heimslistanum.

Byggingarkrani féll á heimili UFC-konu

UFC-bardagakonan Macy Chiasson ætlar í mál við byggingafyrirtæki eftir að krani féll á heimili hennar í Dallas með þeim afleiðingum að kona lést.

Fyrrum forseti Flamengo kærður fyrir manndráp

Tíu unglingaliðsmenn brasilíska liðsins Flamengo létust í febrúar síðastliðnum er eldur braust út á heimavist liðsins. Nú hefur fyrrum forseta félagsins verið kennt um brunann.

Sjá meira