Belginn með burstann ætlaði ekki að móðga neinn Líf Belgans Corentin Siamang hefur ekki verið það sama síðan það uppgötvaðist að hann hefði verið maðurinn með þvottaburstann er tyrkneska fótboltalandsliðið kom til Íslands. 11.6.2019 12:00
Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. 11.6.2019 11:18
Umfjöllun: Ísland - Albanía 1-0 | Iðnaðarsigur gegn Albaníu Strákarnir okkar eru á lífi í baráttunni um laust sæti á EM 2020 eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Albönum í Dalnum, 1-0. Það var Jóhann Berg Guðmundsson sem skoraði eina mark leiksins um miðjan fyrri hálfleik. 8.6.2019 16:00
Brady setti upp sjötta hringinn og skellti svo í sig bjór | Myndbönd Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, fékk í gær sinn sjötta meistarahring í veislu heima hjá eiganda New England Patriots, Robert Kraft. 7.6.2019 23:15
Tiger í rosalegum ráshóp á US Open Það er vika í dag að US Open hefjist á Pebble Beach og ljóst að allra augu verða á Tiger Woods og hollinu hans. 7.6.2019 15:45
Einn eigenda Warriors í ársbann fyrir að ýta við leikmanni | Myndband NBA-deildin ákvað í gær að setja einn af eigendum Golden State Warriors í eins árs bann frá deildinni eftir að hann ýtti hraustlega við leikmanni Toronto á dögunum. 7.6.2019 14:00
Þjálfari Albana vill stýra leiknum á morgun Hinn 73 ára gamli landsliðsþjálfari Albaníu, Edy Reja, var alvörugefinn á blaðamannafundi albanska liðsins í Laugardalnum í hádeginu. 7.6.2019 12:55
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Arons Einars Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og fyrirliði liðsins, Aron Einar Gunnarsson, héldu blaðamannafund í dag fyrir leikinn á móti Albaníu á morgun. 7.6.2019 11:00
Neymar er alltaf meiddur Brasilíumaðurinn Neymar mun missa af Copa America en það er engin nýlunda. Hann er búinn að vera mikið meiddur síðan eftir HM 2014. Alls hefur Neymar meiðst 18 sinnum eftir HM 2014 og misst þá af 71 leik fyrir félags- og landslið. 6.6.2019 15:00
Rúrik ætlar að vera áfram hjá Sandhausen Rúrik Gíslason segist vera sáttur í herbúðum þýska B-deildarliðsins Sandhausen og hefur ekki í hyggju að söðla um í sumar. 6.6.2019 11:30