Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Land rís á ný undir Þor­birni

Síðustu daga hefur þensla hafist á ný undir Þorbirni á Reykjanesi, á sömu slóðum og landrisið sem hófst í janúar.

Kórónu­veiran í brenni­depli í Víg­línunni

Kórónuveirufaraldurinn er þegar farin að hafa þónokkur áhrif á samfélagið og raunar heimsbyggðina alla. Í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um aðgerðir stjórnvalda vegna veirunnar og þær áskoranir sem blasa við.

55 staðfest tilvik og þar af 10 innanlandssmit

Sex ný smit hafa greinst af kórónuveiru frá því í gær. Þrjú þeirra eru innlend og hægt er að rekja þau öll til einstaklinga sem voru á skilgreindum hættusvæðum erlendis.

Framlag Dana í Eurovision ákveðið fyrir tómum sal

Danir völdu framlag sitt í Eurovision þetta árið í gærkvöldi en keppt var fyrir tómum sal þar sem ríkisstjórn landsins setti samkomubann á dögunum á samkomur þar sem fleiri en þúsund koma saman.

Sjá meira