Sóli Hólm sló í gegn sem Inga Sæland Sóli Hólm endurlék viðtal Einars Þorsteinssonar við Ingu Sæland í Kastljósi í síðustu viku með hjálp Þorvalds Davíðs. 7.3.2020 14:59
Biðja fólk í sóttkví um að flokka ekki Sveitarstjórn Bláskógabyggðar biðlar til fólks sem er í sóttkví eða einangrun í sveitarfélaginu vegna kórónuveirunnar að setja allan úrgang í almennt sorp og sleppa því að flokka til endurvinnslu. 7.3.2020 14:58
Mark Meadows nýr starfsmannastjóri Hvíta hússins Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti á Twitter í gær að öldungadeildarþingmaðurinn Mark Meadows tæki við af Mick Mulvaney sem starfsmannastjóri Hvíta hússins. 7.3.2020 13:24
Eurovision gerir ráðstafanir vegna kórónuveirunnar Hollenska ríkisútvarpið, NPO, sem sér um að halda og senda út Eurovision 2020 hefur gert ráðstafanir fyrir keppnina vegna kórónuveirufaraldursins. 7.3.2020 11:47
Þingmaðurinn og óboðni næturgesturinn "Í nótt vaknaði ég við að ókunnur maður stóð inni í svefnherberginu mínu. Fyrir þau sem ekki hafa reynt það get ég upplýst að hægt er að vakna á betri hátt,“ skrifar Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, á Facebook-síðu sinni. 7.3.2020 11:07
Maður dæmdur fyrir að hafa hótað starfsmönnum dýralæknamiðstöðvar Maður var sakfelldur fyrir landsrétti í gær fyrir hótunarbrot gegn starfsmönnum dýralæknamiðstöðvar, tollalagabrot og brot gegn lyfsölu- og lyfjalögum. 7.3.2020 10:47
Mörg þúsund í sóttkví á skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu Búið er að staðfesta tuttugu og eitt kórónuveirusmit um borð í skemmtiferðaskipi undan ströndum Kaliforníu í Bandaríkjunum nærri San Fransisco. 7.3.2020 09:55
Undirbúningur verkfallsaðgerða hafinn hjá starfsfólki álversins í Straumsvík Forsvarsmenn verkalýðsélaga starfsfólks sem vinnur í álverinu í Straumsvík sendi frá sér tilkynningu um að tilboði um eingreiðslu og framlengingu friðarskyldu sé hafnað. 4.3.2020 21:53
Páll Óskar fékk heiðursverðlaun á Hlustendaverðlaununum Hlustendaverðlaunin 2020 voru afhent í Hörpu í kvöld og var GDRN valin söngkona ársins og Auður valinn söngvari ársins. 4.3.2020 21:28
Ekki ástæða til að fólk smitað af kórónuveirunni sé aðskilið frá gæludýrum sínum Matvælastofnun segir ekki ástæðu fyrir fólk að vera ekki með gæludýrum sínum sé fólk smitað af kórónuveirunni. Ekki hafi fengist staðfest að menn geti smitað dýr. 4.3.2020 20:54