Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tíu ný tilfelli af kórónuveirunni voru greind í dag og er fjöldi smitaðra hér á landi því komin upp í tuttugu og sex manns. Seðlabankastjóri segir viðbúið að stýrivextir verði lækkaðir vegna áhrifa frá veirunni og mun Seðlabankinn tryggja lausafé bankanna til að mæta fyrirtækjum sem gætu lent í erfiðleikum á meðan faraldurinn gengur yfir.

Telur ekki langt í að smit komi upp innan­lands

"Lokamarkmiðið er það að þegar hópar sem rannsóknir sýna að eru viðkvæmastir fyrir þessu og eru veikastir að okkur takist að veita þeim sem besta þjónustu þegar þeir þurfa á því að halda,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.

Net­flix svarar sam­særis­kenningum um Daða Frey

Útibú Netflix á Bretlandi og Írlandi svaraði samsæriskenningasmið á Twitter í dag sem hafði kastað fram kenningu um tengsl kvikmyndar Will Ferrel um Eurovision við sigur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppninni síðastliðinn laugardag.

Sjá meira