Fjórar umsóknir um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu Fjórar umsóknir bárust um stöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu en umsóknarfrestur rann út í gær, mánudaginn 30. mars. 31.3.2020 17:53
Smitandi lifradrep veldur kanínudauða Kanínur sem drápust í Elliðaárdal nýlega drápust vegna smitandi lifradreps en veiran RHDV2 (Rabbit Hemorhagic Disease Virus 2) veldur veikinni. 31.3.2020 17:33
Heimilisköttur í Belgíu greindur með kórónuveiruna „Sjúkdómar sem geta snert okkur mannfólkið geta farið í dýr og öfugt en í þessu tilfelli þá eru dýrin ekki neinn verulegur partur af smitkeðjunni heldur virðist í ákveðnum einstaklingum ná að fara yfir í dýrið,“ sagði Hanna Arnórsdóttir, dýralæknir á dýraspítalanum í Garðabæ. 31.3.2020 17:09
Aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar samþykktur Alþingi samþykkti í kvöld aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldsins. Aðgerðirnar sem samþykktar voru hljóða upp á tæplega 26 milljarða króna. 30.3.2020 22:05
Strætó dregur úr akstri á höfuðborgarsvæðinu Strætó mun draga tímabundið úr akstri á höfuðborgarsvæðinu til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Breytingarnar munu taka gildi á morgun, þriðjudaginn 31. mars, en ekki liggur fyrir hvenær þjónusta Strætó falli í eðlilegt horf. 30.3.2020 21:20
Edda Sif og Vilhjálmur gefa frumburðinum nafn Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttamaður, og kærastinn hennar Vilhjálmur Siggeirsson gáfu syni sínum nafn um helgina en hann hlaut nafnið Magnús Berg. 30.3.2020 19:01
Þrír nýir hluthafar hjá LEX lögmannsstofu Þrír nýir hluthafar hafa gengið til liðs við hluthafahóp LEX en það eru þau Birgir Már Björnsson, Fanney Frímannsdóttir og Lára Herborg Ólafsdóttir. 30.3.2020 18:26
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlagnir vegna alvarlegra veikinda af völdum kórónuveirunnar ná hámarki í næstu viku samkvæmt nýrri spá. Tíu eru nú á gjörgæslu og fylgir fjöldi þeirra svartsýnustu spám. 30.3.2020 18:03
Allir starfsmenn HSN á Húsavík lausir úr sóttkví Allir sem huguðu að ástralska ferðamanninum sem lést á Húsavík eru lausir úr sóttkví frá og með deginum í dag. Enginn þeirra smitaðist af kórónuveirunni. 30.3.2020 17:28
Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi Efla þarf viðhaldsmeðferð fólks með alvarlegan vímuefnavanda hér á landi. Verkefnastýra Frú Ragnheiðar, skaðaminnkunarverkefnis Rauða krossins, segir að þurrkur sé að myndast á ólöglega vímuefnamarkaðinum vegna faraldursins. 29.3.2020 22:57