Deutsche Bank sektaður vegna tengsla við Epstein Deutsche Bank, einn stærsti banki heims, hefur verið sektaður um 150 milljónir Bandaríkjadala, eða um 21 milljarð íslenskra króna fyrir að hafa ekki haft nægilegt eftirlit með viðskiptum barnaníðingsins Jeffrey Epstein sem fóru fram í gegn um bankann. 7.7.2020 23:30
Serbneskir mótmælendur brjótast inn í þinghúsið vegna fyrirhugaðs útgöngubanns Hópur stuðningsmanna stjórnarandstöðunnar braust inn í serbneska þinghúsið í Belgrad í kvöld. Hópurinn var að mótmæla útgöngubanni í höfuðborginni sem tekur í gildi um næstu helgi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 7.7.2020 22:39
Fyrrverandi blaðamaður sakaður um landráð Rússneskar öryggissveitir handtóku í dag fyrrverandi blaðamann sem starfar nú sem aðstoðarmaður yfirmanns rússnesku geimvísindastofnunarinnar. Hann er sakaður um landráð og er sagður hafa deilt hernaðarleyndarmálum með Tékklandi. 7.7.2020 21:50
Mikil óvissa meðal nemenda sem stefna á nám í útlöndum Stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis ráðleggur fólki að fara ekki út í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Námsmaður sem stundar nám í Bandaríkjunum segir mikla óvissu einkenna næsta skólaár og óvíst hvort hann kemst aftur út í haust. 7.7.2020 21:00
Mikill samdráttur í ferðaþjónustu í borginni Farþegafjöldi á Keflavíkurflugvelli dróst saman um 96% í júní samanborið við sama tíma í fyrra. Samdrátturinn hefur haft gríðarleg áhrif á ýmsa ferðamannatengda afþreyingu í borginni allt niður í 95% samdrátt. 7.7.2020 20:30
Usain Bolt frumsýnir frumburðinn Frumburður þeirra Usain Bolt og Kasi Bennet hlaut nafnið Olympia Lightning Bolt. 7.7.2020 20:23
Ofbeldi ungmenna birt á samfélagsmiðlum í auknum mæli Formaður velferðarráðs og ofbeldisvarnarráðs Reykjavíkurborgar segir ofbeldi ungmenna sem gjarnan er deilt á samfélagsmiðlum sé mikið áhyggjuefni. Erfitt geti verið að bregðast við slíku ofbeldi en það sé alveg nýtt á nálinni að ofbeldinu sé dreift á samfélagsmiðlum. 7.7.2020 18:58
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sóttvarnaryfirvöld vilja halda sýnatöku við landamærin út þennan mánuð en brotthvarf Íslenskrar erfðagreiningar getur orðið til þess að takmarka verði komu farþega til landsins. Þá ráðleggur stjórnarmaður í Sambandi íslenskra námsmanna erlendis fólki að fara ekki erlendis í nám nema tryggt sé að skólarnir taki á móti nemendum. Um þessi og fleiri mál verður fjallað í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 7.7.2020 18:00
Vara við áhrifum á umhverfi vegna nýs vegar um Dynjandisheiði Skipulagsstofnun mælir ekki með því að brú verði reist yfir Vatnsfjörð en til stendur að hefja þar vegaframkvæmdir sem hluta af því að leggja heilsársveg um Dynjandisheiði. 7.7.2020 17:27
Stálu bíl og þóttust vera í fjöruferð Undanfarin vika hefur verið annasöm hjá lögreglunni á Vestfjörðum en meðal þeirra mála sem komu á borð hennar voru nokkur sem vörðuðu göngufólk sem var komið í ógöngur, umferðarslys og utanvegaakstur. 6.7.2020 16:48