Var ósáttur með ökulag sextán ára drengs á vespu og réðst á hann Tilkynnt var um líkamsárás í Hafnarfirði á níunda tímanum í gær. Ökumaður bifreiðar var ósáttur við akstur sextán ára drengs á vespu. 15.8.2020 07:39
Meirihluti lækna myndi ekki vilja bóluefni Rússa Meirihluti rússneskra lækna myndi ekki vilja láta sprauta sig með nýju kórónuveirubóluefni sem rússnesk stjórnvöld segja að sé tilbúið vegna skorts á upplýsingum um bóluefnið og þess hve hratt bóluefnið var þróað og samþykkt. 14.8.2020 14:50
Rúmlega 16 milljónir söfnuðust fyrir Beirút hjá Rauða krossinum Neyðarsöfnun Rauða krossins fyrir íbúa Beirút vegna sprengingarinnar sem varð þar í síðustu viku er lokið. Rúmlega 16 milljónir söfnuðust og renna til Rauða krossins í Líbanon. 14.8.2020 13:17
Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. 14.8.2020 11:35
Einn greindist með veiruna í gær Einn greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 innanlands í gær og greindist hann hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítalans. 14.8.2020 11:01
Gagnrýnir þá sem segja „All Lives Matter“ Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi ráðherra og stofnandi Viðreisnar, gagnrýnir talsmenn All Lives Matter! og segir þá aðeins reyna að dylja kynþáttfordóma með notkun slagorðsins. 14.8.2020 10:30
Blaðamannafundur vegna landamæraskimunar Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 14 í dag í Safnahúsinu við Hverfisgötu. 14.8.2020 10:00
Allt of margir hafa smitast af veirunni á djamminu Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir allt of mörg dæmi um það að fólk hafi smitast af kórónuveirunni, eða þurft að fara í sóttkví eftir nánd við smitaðan einstakling, á djamminu. 14.8.2020 09:13
Kviknaði í bíl á Kringlumýrarbraut Eldur kom upp í bíl sem staddur var á Kringlumýrarbraut nú rétt fyrir klukkan átta. 14.8.2020 08:14
Öllum starfsmönnum b5 sagt upp Öllum starfsmönnum skemmtistaðarins b5 hefur verið sagt upp vegna erfiðrar fjárhagslegrar stöðu staðarins. 14.8.2020 07:35