Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 11:35 Landsnet lagði í gær fram árshlutareikning fyrir tímabilið janúar til júní 2020. Vísir/vilhelm Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Árshlutareikningi Landsnets var lagður fram í gær og kemur þar fram að heildareignir félagsins í lok tímabilsins námu 122 milljónum króna, samanborið við 118,1 milljónir króna í lok árs 2019. Heildarskuldir námu í lok tímabilsins 67,4 milljónum króna. Þá var eignarfjárhlutfall í lok tímabilsins 44,8 prósent samanborið við 45,9 prósent í lok árs 2019. Eigið fé nam í lok tímabilsins 54,6 milljónum króna. Handbært fé í lok júní nam 5,7 milljónum króna og handbært fé frá rekstri á tímabilinu nam 3,5 milljónum króna. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að unnið hafi verið við krefjandi aðstæður síðustu mánuði en ánægjulegt sé að sjá hve vel hafi tekist að halda rekstrinum stöðugum og samkvæmt áætlun. „Óveður setti svip á starfsemina í vetur og Covid-19 hefur haft áhrif bæði á okkur og viðskiptavini okkar.“ Orkumál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29 Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Árshlutareikningi Landsnets var lagður fram í gær og kemur þar fram að heildareignir félagsins í lok tímabilsins námu 122 milljónum króna, samanborið við 118,1 milljónir króna í lok árs 2019. Heildarskuldir námu í lok tímabilsins 67,4 milljónum króna. Þá var eignarfjárhlutfall í lok tímabilsins 44,8 prósent samanborið við 45,9 prósent í lok árs 2019. Eigið fé nam í lok tímabilsins 54,6 milljónum króna. Handbært fé í lok júní nam 5,7 milljónum króna og handbært fé frá rekstri á tímabilinu nam 3,5 milljónum króna. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að unnið hafi verið við krefjandi aðstæður síðustu mánuði en ánægjulegt sé að sjá hve vel hafi tekist að halda rekstrinum stöðugum og samkvæmt áætlun. „Óveður setti svip á starfsemina í vetur og Covid-19 hefur haft áhrif bæði á okkur og viðskiptavini okkar.“
Orkumál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29 Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sjá meira
Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17
Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29
Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14