Lítur á sig sem táknmynd breytinga Svetlana Tsikhanovskaya, stjórnarandstöðuleiðtogi í Hvíta-Rússlandi sem hefur flúið land, segist líta á sjálfa sig sem táknmynd breytinga og telur hlutverk sitt vera að tryggja að nýjar kosningar verði haldnar. 22.8.2020 14:59
Jack Sherman gítarleikari Red Hot Chili Peppers látinn Jack Sherman, gítarleikari Red Hot Chili Peppers, er látinn 64 ára að aldri. 22.8.2020 14:41
Allir kennarar Barnaskólans í Reykjavík í sóttkví Allir starfsmenn Barnaskólans í Reykjavík hafa verið sendir í sóttkví eftir að kennari greindist smitaður. Skólasetning fór fram í gær en þar sem viðkomandi aðili var ekki þar hafa engir nemendur eða foreldrar þurft í sóttkví. 22.8.2020 14:11
Nokkrir sem greindust tengjast Hótel Rangá Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær en þar voru átta í sóttkví. Nokkrir þeirra tengdust Hótel Rangá. Niðurstöður sýnatöku hjá ráðherrum ríkisstjórnarinnar, sem voru á hótelinu, liggja ekki fyrir. 22.8.2020 11:58
Níu greindust með veiruna innanlands Níu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, sex greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans og þrír hjá Íslenskri erfðagreiningu. 22.8.2020 11:12
Kalifornía óskar eftir aðstoð Ástralíu við að berjast við gróðurelda Kaliforníuríki hefur óskað eftir aðstoð Ástralíu og Kanada við að glíma við gróðureldana sem hafa brunnið þar undanfarið. 22.8.2020 10:52
Umferð stýrt um Hvalfjarðargöngin Umferð um Hvalfjarðargöngin er nú stýrt en miklar umferðartafir eru vegna bilaðs vörubíls í göngunum. 20.8.2020 16:12
Björk Orkestral frestað til 2021 Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021. 20.8.2020 15:54
Hvalfjarðargöngum lokað vegna bilaðs vörubíls Hvalfjarðargöngunum hefur verið lokað en bilaður vörubíll er niðri í göngunum og stöðvar hann umferð í báðar áttir. 20.8.2020 15:26
Farþegar Norrænu brutu sóttvarnareglur og fóru í búð strax eftir komu til landsins Nokkrir farþegar sem komu í land með Norrænu í morgun á Seyðisfirði voru ávítaðir af lögreglu eftir að þeir fóru í kjörbúð eftir komu sína til landsins og brutu þar með sóttvarnareglur 20.8.2020 14:49