SA stefnir Eflingu fyrir Félagsdóm Telja atkvæðagreiðsluna um vinnustöðvun andstæða lögum og vilja að stéttarfélagið verði dæmt til sektar. 1.3.2019 15:14
Advania búið að gera við bilunina Hafði áhrif á vefi fjölda fyrirtækja og stofnana í dag. 1.3.2019 14:23
„Markaðurinn virðist túlka að það séu meiri líkur nú en áður á að samningar gangi ekki eftir“ WOW og Indigo funduðu stíft í gær en á meðan styrktist gengi Icelandair. 1.3.2019 11:12
Bjarni fer fram á tafarlausa endurskoðun launa bankastjóra Segir launahækkanirnar senda ósættanleg skilaboð inn í yfirstandandi kjaraviðræður. 28.2.2019 16:28
Ætla að fjölgeislamæla gjána til að staðsetja bílinn Aðgerð sem þessi hefur ekki verið reynd áður í gjánni en nokkuð gott yfirlit yfir dýpt hennar með punktmælingum er til. 28.2.2019 16:12
Hanna Birna ráðin til UN Women í New York Mun áfram gegna stjórnarformennsku hjá WPL. 28.2.2019 16:03
Þvertekur fyrir tengsl við fíkniefnaheiminn og segist ekki þekkja Svedda tönn Guðmundur Spartakus segist byggja brunna og setja upp girðingastaura í Paragvæ. 28.2.2019 10:19
Malek sagður nálgast samkomulag um að leika Bond-illmenni Var valinn besti leikarinn í nýafstaðinni Óskarsverðlaunahátið. 27.2.2019 23:32
Starfsmaður Klettaskóla greindist með berkla Um tíu smitast af berklum á Íslandi á ári hverju. 27.2.2019 16:46