Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Börn á ungbarnaleikskóla á höfuðborgarsvæðinu hafa verið send í sóttkví vegna mislingasmits. 5.3.2019 18:04
Annað barn smitaðist af mislingum í flugi Air Iceland Connect Mislingasmit greindist á leikskóla á höfuðborgarsvæðinu fyrr í dag og hefur embætti landlæknis verið gert viðvart. 5.3.2019 17:24
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. 4.3.2019 23:12
Wow í vanskilum með iðgjaldaframlög Hafa haldið eftir mótframlagsgreiðslum í þrjá mánuði en starfsmenn voru látnir vita í dag. 4.3.2019 22:30
Stjórnarformaður Glitnis Holdco með 102 þúsund á tímann Kemur fram í tillögum fyrir aðalfund Glitnis. 4.3.2019 18:56
Beint útsending: Fréttir Stöðvar 2 Átta starfsmenn Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar verið sendir í leyfi eða verið vikið úr starfi á síðustu tólf mánuðum vegna brota gegn skjólstæðingum. 4.3.2019 18:14
Bindingarhlutfall vegna nýs innstreymis erlends gjaldeyris úr 20% í 0% Breytingar á lögum um gjaldeyrismál og lögum um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum, sem Alþingi samþykkti nýverið tóku gildi í dag. 4.3.2019 17:43
Þrettán vilja verða sveitarstjórar í Súðavík Þar á meðal eru framkvæmdastjórar, lögfræðingar og ritstjóri. 1.3.2019 16:25
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1.3.2019 15:28