Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. 16.3.2021 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Vodafonedeildin og Olís-deildin Handbolti, fótbolti og rafíþróttir. Þetta er það sem má finna á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. 16.3.2021 06:00
Tíu liða Suður-Ameríkukeppni og átta lið komast áfram Kórónuveiran hefur haft áhrif á ansi marga íþróttaviðburði og Suður-Ameríkukeppnin í fótbolta er eitt þeirra. 15.3.2021 23:00
„Þrjú stig en hugur okkar er hjá Rui Patricio“ Liverpool vann í kvöld mikilvægan sigur í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:25
Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. 15.3.2021 22:18
Jota hetja Liverpool á þekktum slóðum Liverpool komst aftur á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið vann 0-1 útisigur á Wolves á útivelli. 15.3.2021 22:06
Arnór til Bandaríkjanna Arnór Ingvi Traustason er genginn í raðir New England Revolution í MLS-deildinni. 15.3.2021 21:07
Zidane um Ronaldo: „Kannski“ Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni. 15.3.2021 21:01
Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. 15.3.2021 20:30
Valdi bandaríska landsliðið fram yfir það enska og ítalska Yunus Musah er ekki nafn sem allir þekkja. Hann er á mála hjá Valencia á Spáni og er talið mikið efni. Hann gat einnig valið um ansi mörg lönd sem hann gat spilað fyrir. 15.3.2021 20:01