Danir í sömu stöðu og Íslendingar: „Mjög óheppilegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2021 07:00 Þessir tveir mætast á EM sem hefst eftir níu daga. vísir/skjáskot/lars ronbog Danir tilkynntu í gær hvaða leikmenn fara með U21 árs landsliðinu á EM og mæta þar meðal annars Íslandi sem og hvaða leikmenn munu taka þátt í undankeppninni með A-landsliðinu. Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“ EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Danir eru þar af leiðandi í sömu stöðu og Íslendingar að landsliðsþjálfararnir tveir velji tvo hópa; einn sem fer með U21 árs landsliðinu í lokakeppnina og A-landsliðið spilar þrjá leiki í undankeppni HM. Jonas Wind (leikmaður FCK), Andreas Skov Olsen (leikmaður Bologna) og Mikkel Damsgaard (leikmaður Sampdoria) voru valdir í A-landsliðið og þar af leiðandi fara þeir ekki með U21 til Ungverjaland. „Ég hugsa aldrei um sjálfan mig, heldur hugsa ég um danskan fótbolta og leikmennina. Ég myndi aldrei standa í vegi fyrir að leikmennirnir spili með A-landsliðinu, bara út af mér,“ sagði Albert Capellas, spænskur þjálfari U21-árs landsliðsins. Her er Danmarks trup til U21 EM-slutrunden #landsholdet #u21 #dbutweet https://t.co/8HEoFpYQ1Z— tipsbladet.dk (@tipsbladet) March 15, 2021 „Það er áhugavert fyrir ungu leikmennina að vera í A-landsliðinu og ég er mjög glaður að Kasper velji leikmenn úr U21-árs liðinu. Við óskum A-landsliðinu hins besta.“ Kasper Hjulmand, þjálfari A-landsliðsins, segir að Damsgarard, Wind og Skov Olsen hafi allir hæfileika sem geti hjálpað A-landsliðinu í leikjunum þremur. Hann segir hins vegar að það sé óheppilegt að lokamótið sé á sama tíma og leikirnir þrír hjá A-landsliðinu fari fram. „Þetta er mjög óheppilegt að það er lokamót á sama tíma og það eru undankeppnisleikir hjá A-landsliðinu. Það er mjög sjaldgæft að þetta gerist.“ „Ég hefði viljað sjá þessa þrjá leikmenn með U21 árs liðinu og að við sendum okkar bestu leikmenn en mikilvægustu leikirnir eru hjá A-landsliðinu og við höldum að þeir geti hjálpað til þar.“
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00 Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51 „Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01 Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Íslensku strákarnir taka þátt í tilraun á EM UEFA mun leyfa aukaskiptingu vegna höfuðmeiðsla í öllum leikjum í lokakeppni Evrópumóts U21-landsliða í fótbolta sem hefst í næstu viku. 15. mars 2021 14:00
Davíð tilkynnir EM-hópinn degi eftir að Arnar birtir sinn fyrsta landsliðshóp Nú er orðið ljóst hvenær EM-hópur U21-landsliðs karla í fótbolta og A-landsliðshópurinn sem hefur undankeppni HM í Katar, verða tilkynntir. 12. mars 2021 14:51
„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15. mars 2021 19:01
Leikmenn frá PSG, Milan, Sevilla og Leipzig í franska U-21 árs liðinu sem mætir Íslandi á EM Frakkar hafa tilkynnt lokahóp sinn fyrir EM U-21 árs landsliða sem hefst í næstu viku. Ísland er með Frakklandi í riðli og liðin mætast í lokaumferð riðlakeppninnar. 15. mars 2021 16:30