Þjálfarinn dæmdur í fangelsi þremur sólahringum fyrir leik gegn Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 22:18 Mamic á hliðarlínunni gegn Mourinho í síðustu viku. Julian Finney/Getty Images Það er alvöru vesen á Dinamo Zagreb því í dag kom í ljós að þjálfarinn Zoran Mamic hafði verið dæmdur í tæplega fimm ára fangelsi. Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Zoran er bæði þjálfari og yfirmaður knattspyrnumála hjá króatíska liðinu en hann fékk í dag þungan dóm fyrir spillingu. Zoran var dæmdur í fjögurra ára og átta mánaða fangelsi fyrir spillingu en þetta staðfesti félagið á heimasíðu sinni í kvöld. „Þrátt fyrir að ég vilji meina að ég sé ekki sekur þá mun ég, ef dómurinn verður staðfestur, segja upp sem þjálfari og yfirmaður hjá Dinamo,“ sagði Zoran og bætti við: „Ég óska félaginu alls hins besta í framtíðinni.“ Hann á að hafa svikið pening út úr félaginu er það seldi leikmenn, þar á meðal Luka Modric er hann var seldur frá Dinamo til Tottenham. Tottenham vann fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar 2-0 og er í góðum málum fyrir síðari leikinn í Zagreb á fimmtudag. L'entraîneur du Dinamo Zagreb, Zoran Mamic, a été contraint de démissionner après avoir été condamné à de la prison ferme pour fraude https://t.co/JLIf3trIwg pic.twitter.com/UAJFOrXmaC— L'ÉQUIPE (@lequipe) March 15, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30 Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Mamic dæmdur í fangelsi en flúði | Modric kærður fyrir meinsæri Hinn umdeildi Zdravko Mamic, sem hefur verið áhrifaríkasti maðurinn í króatíska fótboltanum um árabil, er á leið í fangelsi og stærsta stjarna Króata, Luka Modric, er ekkert í sérstökum málum. 6. júní 2018 21:30
Modric verður ekki kærður fyrir meinsær Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við. 3. október 2018 14:30