Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 20:30 Flick vann Meistaradeildina með Bayern í sumar. Michael Regan/Getty Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira