Óeining í Bæjaralandi og Flick gæti hætt eða verið sparkað Anton Ingi Leifsson skrifar 15. mars 2021 20:30 Flick vann Meistaradeildina með Bayern í sumar. Michael Regan/Getty Þýska dagblaðið Bild greinir frá því að það sé kurr í Bæjaralandi sem gæti endað með því að Hansi Flick, þjálfari Bayern, gæti hætt eftir leiktíðina. Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021 Þýski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Gengi Bayern hefur verið gott á leiktíðinni, eins og vanalega. Liðið er á toppi þýsku deildarinnar og er með annan fótinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Frétt Bild í gærkvöldi segir hins vegar frá því að það sé ekki allt eins og það eigi að vera á milli þjálfarans Hansi Flick og yfirmanns knattspyrnumála Hasan Salihamidzic. Þeir eru sagðir ósammála um framtíðarsýn félagsins og þá sér í lagi hvað varðar leikmannakaup. Salihamidzic er svo einnig talinn renna hýru auga til þjálfara Leizig, Julian Nagelsmann. Sögusagnir ganga um Þýskaland að Salihamidzic hafi nú þegar rætt við Nagelsmann um að taka við þýsku meisturunum og það gæti endað með því að Flick hætti - eða verði sagt upp. Flick er með samning við Bayern til sumarsins 2023 en hann hefur einnig verið orðaður við þýska landsliðsins. Joachim Löw stoppar sem þjálfari landsliðsins í sumar, eftir EM. Bayern Münchens Trainer Hansi Flick und Sportvorstand Hasan Salihamidzic sind uneins über die Kaderplanung des Rekordmeisters. Der Coach soll sich nicht genug eingebiunden fühlen, dem Sportchef soll es nicht gefallen, dass seine Zugänge nur wenig ... https://t.co/1n9L1O5cvn— SPOX Redaktion (@spox) March 15, 2021
Þýski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira