„Búnir að teikna upp aðstæður eitt og tvö“ Davíð Snorri Jónasson, nýr U21 árs landsliðsþjálfari Íslands, segir að þjálfarateymið hafi teiknað upp aðstæður eitt og tvö - eftir því hvaða leikmenn verði í hópnum. 15.3.2021 19:01
„Skotland, hér komum við!“ Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár. 15.3.2021 18:15
Sextán ára Moukoko valinn í EM hóp Þjóðverja Hann er talinn einn efnilegasti leikmaður í heimi og nú hefur Youssoufa Moukoko verið valinn í EM U21-árs hóp Þýskalands. 15.3.2021 17:46
Segir ólíklegt að Van Dijk og Gomez spili á EM í sumar Virgil van Dijk og Joe Gomez varnarmenn Liverpool, munu að öllum líkindum missa af Evrópumótinu í sumar. Þetta staðfesti Jurgen Klopp, stjóri félagsins, fyrir helgi. 14.3.2021 18:01
Alfreð með Þýskaland á Ólympíuleikana Alfreð Gíslason er kominn með þýska handboltalandsliðið á Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 14.3.2021 16:26
Sigurmark skömmu fyrir leikslok og níu stiga forysta Inter Lautaro Martinez tryggði Inter stigin þrjú er liðið vann 2-1 sigur á Torino á útivelli í Seriu A í dag. Forysta Inter á toppnum er níu stig. 14.3.2021 15:56
Mikilvægur sigur Brighton og Leicester niðurlægði botnliðið Brighton vann lífs nauðsynlegan 2-1 sigur á Southampton í fallbaráttunni á meðan Sheffield United var skellt af Leicester, 5-0. 14.3.2021 15:51
United vill framlengja við Solskjær Manchester United vill, samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mirror, framlengja samninginn við þjálfarann Ole Gunnar Solskjær. 14.3.2021 15:31
Tuttugu þúsund áhorfendur á úrslitaleik enska bikarsins? Úrslitaleikur enska bikarsins gæti verið spilaður fyrir framan tuttugu þúsund áhorfendur eftir nýjustu yfirlýsingu ensku ríkisstjórnarinnar. 14.3.2021 14:45
„Risa mistök að kaupa Ronaldo og ég hef sagt það frá degi eitt“ Giovanni Cobolli, fyrrum forseti Juventus, segir að það hafi verið risa mistök hjá ítalska stórveldinu að sækja Cristiano Ronaldo til félagsins. 14.3.2021 14:00