„Ekki viss um að hann væri að spila ef hann væri uppalinn í Sandgerði“ Strákarnir í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru yfir stöðuna á Njarðvík sem hefur verið í frjálsu falli að undanförnu. 14.3.2021 13:16
Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. 14.3.2021 12:31
Sævar um ummæli Bjarka: „Ánægður með svona smá skot“ Sævar Sævarsson, spekingur Domino’s Körfuboltakvölds, var ánægður með ummæli Bjarka Ármanns Oddssonar, þjálfara Þórs Akureyri, í viðtali eftir sigur Þórs á Stjörnunni fyrr í vikunni. 14.3.2021 11:46
Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. 14.3.2021 11:07
Sýning Westbrooks dugði ekki til Russell Westbrook fór á kostum í liði Washington í nótt en það dugði ekki til gegn Milwaukee. Washington tapaði með sex stigum fyrir Milwaukee, 125-119, í einum af átta leikjum næturinnar. 14.3.2021 10:28
„Óskiljanleg niðursveifla ensku meistaranna“ Fyrrum danski landsliðsmaðurinn Morten Bruun skrifar vikulega pistla á danska miðilinn BT um allt milli himins og jarðar í fótboltanum og þessa vikuna var Liverpool meðal annars til umræðu. 14.3.2021 10:01
Boða til mótmæla fyrir utan Parken því þeir fá ekki að vera á pöllunum Stuðningsmenn FCK hafa boðið til mótmæla fyrir utan Parken, heimavöll liðsins, fyrir stórleik FCK og Midtjylland sem fer fram á Parken í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. 14.3.2021 09:30
Enn syrtir í álinn hjá WBA West Bromwich Albion er í ansi vondum malum í ensku úrvalsdeildinni eftir enn eitt tapið. Þeir töpuðu 1-0 fyrir Crystal Palace í dag. 13.3.2021 16:52
Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. 13.3.2021 16:23
Stórsigur hjá Alfreð og þeir þýsku í góðum málum Þýska landsliðið í handbolta vann öruggan sigur á Slóveníu, 36-27, er liðin mættust í umspili um laust sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar. 13.3.2021 16:03