Arnór lagði upp mark í mikilvægum sigri og CSKA hafði betur í Íslendingaslag Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag. 22.9.2019 17:51
Ótrúleg endurkoma Arsenal gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa veittu Arsenal alvöru leik en Arsenal sýndi karakter. 22.9.2019 17:30
Fimmtándi deildarsigur Liverpool í röð kom á Brúnni Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í stórleik 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.9.2019 17:30
Sjö mörk Bjarka dugðu ekki til gegn gömlu félögunum og Álaborgarsigur í Meistaradeildinni Íslendingarnir í Lemgo og Álaborg skoruðu samtals níu mörk í dag. 22.9.2019 16:57
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. 22.9.2019 16:39
Drama hjá Ferrari er Vettel batt enda á þrettán mánaða bið eftir sigri Sebiastan Vettel vann sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur í þrettán mánuði er hann kom fyrstur í mark í Singapúr kappakstrinum í dag. 22.9.2019 16:11
Vandræði Man. United halda áfram eftir tap gegn West Ham Það er verk framundan hjá Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. 22.9.2019 15:00
Öruggur sigur GOG í Meistaradeildinni | Sjáðu stórkostlegt tilþrif Óðins GOG vann sjö marka sigur á Chekhovskie medvedi í Meistaradeild Evrópu, 38-31, en danska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 15-10. 22.9.2019 14:41
Besti árangur Gróttu fyrir leiktíðina var 10. sæti í B-deild Grótta er komið upp í Pepsi Max-deild karla eftir 4-0 sigur á Haukum á Seltjarnanesinu í dag er liðin mættust í síðustu umferð Inkasso-deildarinnar. 22.9.2019 09:00