Staðfestir viðræður við Liverpool Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino. 12.12.2019 12:50
Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. 12.12.2019 11:30
Fauk í Ronaldo eftir að áhorfandi hljóp inn á völlinn og greip í hann | Myndband Portúgalinn var ekki sáttur með áhorfanda sem hljóp inn á völlinn eftir leik Juventus gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í gær. 12.12.2019 11:00
Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. 12.12.2019 09:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. 12.12.2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. 12.12.2019 08:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. 12.12.2019 07:26
Brøndby sagt vilja selja Hjört í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fundið sér nýtt félag í janúar. 12.12.2019 07:00
Stóri Duncan stýrir Gylfa og félögum gegn United Duncan Ferguson verður á hliðarlínunni og stýrir Everton um helgina er liðið mætir Manchester United á útivelli. 12.12.2019 06:30
Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. 12.12.2019 06:00