Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. 11.12.2019 22:00
Mourinho tapaði í Bæjaralandi Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. 11.12.2019 21:45
Ekkert fær PSG og Barcelona stöðvað heima fyrir | Sigvaldi í stuði Sigvaldi Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni í kvöld. 11.12.2019 21:02
Sigrar hjá efstu þremur liðunum og Haukar burstuðu Snæfell Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvennaunnu öll sína leiki er 12. umferðin fór fram í dag. 11.12.2019 20:48
Jóhannes stýrði Aroni og félögum upp í efstu deild eftir ótrúlega endurkomu Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. 11.12.2019 20:16
Gabriel Jesus með þrennu í öruggum sigri Man. City | Atalanta í 16-liða úrslit Manchester City og Atalanta áfram upp úr C-riðlinum. 11.12.2019 20:00
Dæmdur í sex vikna bann af enska sambandinu eftir að hafa fengið sér kókaín á djamminu Daryl Murphy, framherji Bolton og fyrrum framherji írska landsliðsins, hefur viðurkennt að hann hafi verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu á síðustu leiktíð. 11.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti Nóg um að vera á sportrásunum í dag og kvöld. 11.12.2019 06:00
Seinni bylgjan: Stríðsdans hjá Grími og þrumað í ljósmyndara Hvað ertu að gera, maður? var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á mánudagskvöldið. 10.12.2019 23:30
Chelsea og Dortmund áfram en Ajax úr leik | Öll úrslit kvöldsins og lokastaðan í riðlunum 10.12.2019 22:00