Guardiola bannaði jólapartýið eftir vandræðin 2018 Spánverjinn hefur engan áhuga á að vera fleiri en fjórtán stigum á eftir Liverpool. 13.12.2019 08:30
Ótrúlegur Luka Doncic í Mexíkó Hinn tvítugi Slóveni hefur leikið á alls oddi í vetur. 13.12.2019 07:30
Rodgers segir að Leicester muni ekki selja stjörnurnar sínar í janúar Brendan Rodgers, stjóri Leicester, segir að Leicester muni ekki selja sínar helstu stjörnur er janúarglugginn opnar. 13.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. 13.12.2019 06:00
Man. United burstaði AZ og Gerrard kom Rangers áfram | Öll úrslit kvöldsins Albert Guðmundsson var á meiðslalistanum er AZ Alkmaar fékk skell gegn Manchester United. 12.12.2019 22:00
Óvænt tap hjá Ljónunum, Íslendingarnir magnaðir hjá Kristianstad og annað tap Skjern í röð Það voru margir íslenskir handboltamenn í eldlínunni í kvöld. 12.12.2019 20:30
Endurkoma hjá Arsenal og Arnór Ingvi áfram | Öll úrslit dagsins Arsenal verður í pottinum er dregið verður í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Standard Liege á útivelli í síðustu umferð riðakeppninnar. 12.12.2019 20:00
Liverpool fremst í röðinni um Jadon Sancho Jadon Sancho, framherji Dortmund, sem hefur farið á kostum í Þýskalandi síðustu tvö tímabil mun að öllum líkindum yfirgefa félagið næsta sumar, ef hann fer ekki frá Þýskalandi í janúar. 12.12.2019 18:00
Arnór og félagar þurftu lögreglufylgd úr búningsklefanum eftir að hafa fallið niður um deild Arnór Smárason og félagar hans í Lilleström féllu niður í norsku B-deildina í gær. 12.12.2019 15:30
Segja Håland vera í Þýskalandi með Raiola Norski framherjinn gæti verið á leiðinni til Þýskalands í janúar. 12.12.2019 14:00