Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 06:00 Tiger Woods og Michael Van Gerwen eru í eldlínunni í dag. vísir/getty/samsett Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport) Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira
Það vantar ekkert upp á dagskrána á sportrásunum í kvöld en boðið verður up á enska boltann, golf, pílu og Dominos-deild karla í kvöld. Forsetabikarinn heldur áfram en alþjóðlega liðið hefur verið hlutskarpara fyrstu tvo dagana. Tiger Woods hefur borið bandaríska liðið uppi en hann er ekki af baki dottinn. The #USTeam may have had a slow start, but Captain @TigerWoods and his team have their eyes set on the remaining 25 points up for grabs. pic.twitter.com/pANezC2QLx— Presidents Cup (@PresidentsCup) December 12, 2019 HM í pílu byrjar svo einnig í dag en mótið vakti afar mikla athygli á skjáum landsmanna um síðustu jól. Afar skemmtilegt er að fylgjast með mótinu en mikil stemning er í salnum er keppnin fer fram. Mótið er fram í Barclaycard Arena í Hamburg en útsending hefst klukkan 19.00. "He's going to get number four and in about four years time he'll have reached number six. I don't see any negatives." Can anybody stop @MvG180 at the Ally Pally? @Wayne501Mardle doesn't think so...https://t.co/3Q1znKE9Qj#LoveTheDartspic.twitter.com/Eh6ozAxeSi— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 12, 2019 Dominos-deild karla er eins og vanalega á skjám landsmanna á föstudagskvöldum. Haukar og Stjarnan mætast í Ólafssal en Stjarnan hefur verið á flottu skriði en síðar í kvöld mætast svo Þór Þorlákshöfn og topplið Keflavíkur í Þorlákshöfn. Kjartan Atli Kjartansson og spekingar hans gera svo upp umferðina í næst síðasta þætti Dominos-körfuboltakvöldar á þessu ári en spekingarnir hefja leik klukkan 22.10. Eins og vanalega má sjá allar beinu útsendingarnar á vef Stöð 2.Beinar útsendingar í dag: 17.00 QBE Shootout (Stöð 2 Sport 4) 18.20 Haukar - Stjarnan (Stöð 2 Sport) 19.00 HM í pílukasti 2019 (Stöð 2 Sport 2) 19.40 Charlton - Hull City (Stöð 2 Sport 3) 20.00 Forsetabikarinn (Stöð 2 Golf) 20.10 Þór Þ. - Keflavík (Stöð 2 Sport) 22.10 Dominos Körfuboltakvöld (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild karla Enski boltinn Golf Körfuboltakvöld Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Sjá meira