Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Það er nóg um að vera á Sportinu í dag eins og flesta aðra sunnudaga. 22.12.2019 06:00
Ótrúlegt ævintýri Sherrock heldur áfram | Sjáðu sigurkastið magnaða Fallon Sherrock heldur áfram að slá í gegn á heimsmeistaramótinu í pílu. 21.12.2019 23:30
Stjörnumenn sækja Urald King Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna. 21.12.2019 22:56
Jürgen Klopp skilur ekkert í enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að endurteknir leikir úr fjórðu umferð enska bikarsins verði leiknir í fríi ensku úrvalsdeildarliðanna í febrúar. 21.12.2019 22:45
Samvinna Mbappe og Neymar í fimmtánda sigri PSG Frönsku meistararnir í PSG fara með sjö stiga forskot í jólafríið í franska boltanum eftir 4-1 sigur á botnbaráttuliði Amiens á heimavelli í kvöld. 21.12.2019 22:00
Ljónin töpuðu fyrir meisturunum og Bjarki Már markahæstur í tapi Spilað var í þýska handboltanum í kvöld þar sem Íslendingarnir voru í tapliðum. 21.12.2019 21:31
„Mjög ánægður með frammistöðuna og úrslitin í erfiðum aðstæðum“ Liverpool varð í dag heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn er liðið hafði betur í úrslitaleiknum gegn Flamengo, 1-0, er liðin mættust í Katar í dag. 21.12.2019 21:00
Sigurmark Firmino í framlengingu tryggði Liverpool sigurinn á HM félagsliða Dramatík í Katar er Liverpool tók gullið á HM félagsliða. 21.12.2019 20:02
City snéri við taflinu gegn Leicester og minnkaði forskot Liverpool Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í ellefu stig og komst nær Leicester í öðru sætinu með sigri á síðastnefnda liðinu á Etihad í kvöld. Lokatölur 3-1 sigur City. 21.12.2019 19:15
Lukaku heitur er Inter jafnaði Juventus Inter jafnaði topplið Juventus að stigum er liðið vann 4-0 sigur á Genoa í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2019 19:00