Pogba snýr aftur á morgun Franski miðjumaðurinn Paul Pogba verður í leikmannahópi Manchester United gegn Watford á morgun ef marka má fréttir breska ríkisútvarpsins í dag. 21.12.2019 18:00
Toppliðið tapaði stigum og Íslendingarnir höfðu hægt um sig Topplið Álaborgar varð af stigi í dag er liðið gerði jafntefli, 30-30 við Skanderborg á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.12.2019 17:24
Leeds varð af mikilvægum stigum og Jón Daði byrjaði er Millwall tapaði Fjórða tap Leeds í vetur leit dagsins ljós í dag er liðið tapaði 2-1 fyrir Fulham á útivelli er 23. umferðin í ensku B-deildinni hélt áfram. 21.12.2019 17:00
Nýliðarnir stigi frá Meistaradeildarsæti, Wolves aftur á sigurbraut og annar sigur Burnley í röð Jóhann Berg Guðmundsson var áfram á meiðslalistanum hjá Burnley er liðið vann 1-0 sigur á Bournemouth útivelli. 21.12.2019 16:45
Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. 17.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. 17.12.2019 06:00
Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 16.12.2019 21:45
Elísabet gagnrýnir landsliðsvalið Elísabet Gunnarsdóttir, knattspyrnuþjálfari, er ekki ánægð með val Guðmundar Guðmundssonar. 16.12.2019 20:53
Rúnar kom að tólf mörkum og heitur Teitur í sjöunda deildarsigri Kristanstad í röð Íslendingarnir í Danmörku og Svíþjóð voru í eldlínunni í handboltanum ytra í kvöld. 16.12.2019 19:34