Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Uglurnar í 3. sætið

Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni.

Atalanta niðurlægði AC Milan

Það gengur ekki né rekur hjá AC Milan í ítalska boltanum. Í dag tapaði liðið 5-0 fyrir Atalanta á útivelli.

Sjá meira