Uglurnar í 3. sætið Sheffield Wednesday skaust upp í þriðja sæti ensku B-deildarinnar eftir 1-0 sigur á Bristol City í eina leik dagsins í ensku B-deildinni. 22.12.2019 14:00
Atalanta niðurlægði AC Milan Það gengur ekki né rekur hjá AC Milan í ítalska boltanum. Í dag tapaði liðið 5-0 fyrir Atalanta á útivelli. 22.12.2019 13:18
Ajax skoraði sex og jók forskotið í þrjú stig Hollandsmeistararnir eru á toppnum yfir jólin. 22.12.2019 13:05
Zidane segir Guardiola besta stjóra heims Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Pep Guardiola sé besti stjóri heims en Real og City mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22.12.2019 12:30
Fékk ekki loforðið sem hann vildi hjá City og tók því við Arsenal Enska götublaðið, Mirror, greinir frá því að ein aðal ástæðan fyrir því að Mikel Arteta hafi tekið við Arsenal sé sú að forráðamenn Manchester City gáfu ekki lofað honum að hann yrði næsti stjóri liðsins. 22.12.2019 12:00
Guðmundur vill í milliriðil en segir riðilinn ákaflega sterkan Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði. 22.12.2019 11:00
Magnaður Harden upp í 4. sætið | Myndbönd Alls fóru fram níu leikir í NBA-körfuboltanum í nótt. Stigahæstu leikmenn næturinnar voru Trae Young og James Harden. 22.12.2019 10:30
Fyrrum heimsmeistarinn Martin Peters látinn Martin Peters, fyrrum leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu og goðsögn hjá West Ham, er látinn 76 ára að aldri. 22.12.2019 10:00
„Hefði ekki valið hann í hópinn hefði hann verið heill“ Freddie Ljungberg, sem hefur stýrt Arsenal í síðustu leikjum, vandar Mesut Özil ekki kveðjurnar. 22.12.2019 09:00
Tíu stiga forskot Liverpool á jóladag: Einungis eitt lið klúðrað álíkri forystu Liverpool er með tíu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar er jólahátíðin gengur í garð en þetta varð ljóst eftir leiki gærdagsins í 18. umferð enska boltans. 22.12.2019 08:00