Guðmundur vill í milliriðil en segir riðilinn ákaflega sterkan Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 11:00 Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, gefur lærisveinum sínum skipanir af hliðarlínunni í leik liðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í janúar síðstliðnum. Nordicphotos/Getty Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur fer þar yfir komandi mót hjá íslenska liðinu en hann segir að það sé of snemmt að tala um að íslenska liðið geti unnið til verðlauna. „Við erum að endurbyggja liðið og okkar langtímamarkmið er að vera meðal átta bestu liða í heiminum eftir tvö til þrjú ár. Liðið er of ungt til þess að setja stefnuna á medalíu núna,“ sagði Guðmundur. Ísland hefur endað í 13. sæti á síðustu tveimur Evrópumótum en Guðmundur er ánægður með leikmannahópinn. @aronpalm was on fire during last #MOTW in #veluxehfcl ! Can he lead @HSI_Iceland to a successful Men's #ehfeuro2020 ? https://t.co/CWq7dVr9x4— EHF EURO (@EHFEURO) December 16, 2019 „Blandan í liðinu er góð. Við höfum gefið yngri og spennandi leikmönnum meia traust. Yngsti er 18 ára og margir þeirra eru ekki tvítugir. Svo erum við með reynslumeiri menn eins og Guðjón Val og Aron sem deila reynslunni með þeim sem yngri eru.“ Íslenska liðið er í riðli með heimsmeisturum Dana, Rússlandi og Ungverjalandi. Guðmundur segir að markmiðið sé milliriðill en bætir við að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum að spila okkar besta leik á öllum sviðum handboltans; í vörn, sókn og markvarslan þarf að vera eins og best verður á kosið. Þetta eru þrír mjög erfiðir andstæðingar. Við viljum komast í milliriðilinn en riðillinn er ákaflega sterkur,“ sagði Guðmundur að lokum. EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, er í viðtali við heimasíðu Evrópumótsins í handbolta sem hefst í næsta mánuði. Guðmundur fer þar yfir komandi mót hjá íslenska liðinu en hann segir að það sé of snemmt að tala um að íslenska liðið geti unnið til verðlauna. „Við erum að endurbyggja liðið og okkar langtímamarkmið er að vera meðal átta bestu liða í heiminum eftir tvö til þrjú ár. Liðið er of ungt til þess að setja stefnuna á medalíu núna,“ sagði Guðmundur. Ísland hefur endað í 13. sæti á síðustu tveimur Evrópumótum en Guðmundur er ánægður með leikmannahópinn. @aronpalm was on fire during last #MOTW in #veluxehfcl ! Can he lead @HSI_Iceland to a successful Men's #ehfeuro2020 ? https://t.co/CWq7dVr9x4— EHF EURO (@EHFEURO) December 16, 2019 „Blandan í liðinu er góð. Við höfum gefið yngri og spennandi leikmönnum meia traust. Yngsti er 18 ára og margir þeirra eru ekki tvítugir. Svo erum við með reynslumeiri menn eins og Guðjón Val og Aron sem deila reynslunni með þeim sem yngri eru.“ Íslenska liðið er í riðli með heimsmeisturum Dana, Rússlandi og Ungverjalandi. Guðmundur segir að markmiðið sé milliriðill en bætir við að það verði erfitt verkefni. „Við þurfum að spila okkar besta leik á öllum sviðum handboltans; í vörn, sókn og markvarslan þarf að vera eins og best verður á kosið. Þetta eru þrír mjög erfiðir andstæðingar. Við viljum komast í milliriðilinn en riðillinn er ákaflega sterkur,“ sagði Guðmundur að lokum.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Tuttugu ár síðan KR braut ísinn þykka Íslenski boltinn Komið að leiðarlokum hjá Páli Viðari og Magna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn