Áfrýjun Tottenham skilaði engu Áfrýun Tottenham vegna rauða spjaldsins sem Heung-Min Son fékk í leik liðsins gegn Chelsea á dögunum hefur verið hafnað. 24.12.2019 16:00
Lampard ósáttur með Mourinho: Að setja spurningarmerki við heiðarleika hans eru vonbrigði Fyrrum samherjarnir Frank Lampard og Jose Mourinho voru ekki sammála um rauða spjaldið í leik Tottenham og Chelsea um helgina. 24.12.2019 14:00
Chamberlain bætist við meiðslalista Liverpool: Spilar ekki meira á árinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Alex Oxlade-Chamberlain muni ekki spila í leikjum Liverpool sem eftir eru á árinu. 24.12.2019 13:00
„Pogba er besti alhliða miðjumaður í heimi“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er yfirsig hrifinn af Paul Pogba og hefur ekki misst trú á Frakkanum þrátt fyrir mikla fjarveru á tímabilinu vegna meiðsla. 24.12.2019 12:00
Magnaður Harden heldur áfram að fara á kostum og Denver er á skriði | Myndbönd Denver vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið vann tveggja stiga sigur á Phoenix í hörkuleik, 113-111. 24.12.2019 11:00
Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. 22.12.2019 16:37
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22.12.2019 16:18
United tapaði gegn botnliðinu Manchester United varð af mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti er liðið tapaði fyrir Watford. 22.12.2019 15:45
Hansi Flick stýrir Bayern út leiktíðina Bayern München hefur staðfest það að Hansi Flick muni stýra liðinu út leiktíðina. 22.12.2019 15:00
Þrír bestu knattspyrnumenn Afríku koma úr ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnusamband Afríku hefur tilkynnt hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti afríski fótboltamaðurinn á árinu 2019. 22.12.2019 14:30