Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2019 16:37 Aðalsteinn er að gera magnaða hluti á sínu síðasta tímabili með Erlangen. mynd/erlangen Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig. Þýski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. Kiel fékk skell á heimavelli í dag. Liðið var 13-9 undir í hálfleik og endaði að tapa með sjö marka mun, 27-20. Niðurlæging á heimavelli en Gísli Þorgeir Kristjánsson er enn fjarri vegna meiðsla. Das wird noch ein harter Kampf gegen lange Angriffe spielende Wetzlarer - auf geht’s, Kiel: Es ist Zeit für den Hexenkessel!#WirSindKiel#NurMitEuch#aufgehtsTHWpic.twitter.com/VtnHPIghbc— THW Kiel (@thw_handball) December 22, 2019 Kiel er þrátt fyrir tapið enn á toppnum með 28 stig en liðið er með jafn mörg stig og Flensburg og Hannover-Burgdorf. Kiel á þó leik til góða á Flensburg. Viggó Kristjánsson komst ekki á blað hjá Wetzlar sem er í níunda sætinu með 18 stig. Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Erlangen gerðu sér lítið fyrir og lögðu Fuchse Berlín á heimavelli, 34-20, eftir að hafa leitt 13-11 í hálfleik.55.| Das wars. Auswärts Niederlage.@HCErlangen 34:29 @FuechseBerlin#handball#berlin#unserrevier@liquimoly_hblpic.twitter.com/0UQhxuByTJ— Füchse Berlin (@FuechseBerlin) December 22, 2019 Erlangen er í tíunda sætinu með sextán stig. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, er Bergrischer tapaði fyrir Minden, 26-23. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað hjá Bergrischer sem er í 11. sætinu með fimmtán stig. Oddur Grétarsson komst ekki á blað er Balingen tapaði með tveggja marka mun fyrir Hannover-Burgdorf, 33-35, á heimavelli. Balingen var 15-14 yfir í hálfleik.Jetzt im Liveticker: Der HBW #Balingen-Weilstetten empfängt den TSV #Hannover-Burgdorf zum Start in die Rückrunde. Fotos: Thomas Schips (mwü)https://t.co/Kdu1ege8HUpic.twitter.com/nmTKYHe6vu— ZOLLERN-ALB-KURIER (@ZAK_Redaktion) December 22, 2019 Balingen er í 13. sæti deildarinnar með jafn mörg stig.
Þýski handboltinn Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Körfubolti „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ Enski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita