Hringja í Rooney og vonast til þess að tímabilið verði flautað af svo Liverpool verði ekki meistari Þegar sjálfur Wayne Rooney, uppalinn hjá Everton og lék síðar með Manchester United, er byrjaður að tala um að Liverpool eigi titilinn skilið er ljóst að þeir rauðklæddu hafa spilað ansi vel á tímabilinu. 23.3.2020 07:30
Trippier ekki hrifinn af ummælum spekinga og Klopp eftir sigurinn á Liverpool Kieran Trippier, varnarmaður Atletico Madrid, gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem fjölmiðlar sem og Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hafa látið falla um leikstíl spænska liðsins. 20.3.2020 17:00
Fyrrum leikmenn Arsenal neituðu að taka á launalækkun vegna veirunnar og voru reknir Fyrrum Arsenal-mennirnir, Alex Song og Johan Djorou, eru á meðal þeirra níu leikmanna sem fengu sparkið hjá svissneska félaginu FC Sion. 20.3.2020 15:30
Alfreð valdi bestu leikmennina sem hann hefur spilað með hjá félagsliði Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður, segir að Estebian Cambiasso og Carlos Vela séu bestu leikmenn sem hann hefur spilað með hjá félagsliðum í gegnum tíðina. 20.3.2020 15:00
Heimir hefur hug á því að styrkja Valsliðið: „Vantar breidd fram á við“ Heimir Guðjónsson, sem tók við liði Vals í vetur af Ólafi Jóhannessyni, hefur áhuga á því að styrkja Val. Þá horfir hann helst í fremstu stöður vallarins. 20.3.2020 13:30
Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. 20.3.2020 11:30
Sendi frá sér yfirlýsingu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví Luka Jovic, framherji Real Madrid, sendi frá sér stutta yfirlýsingu á Instagram í gær eftir að fréttir bárust af því að hann hefði brotið af sér í sóttkví er hann var í heimsókn í heimalandi sínu, Serbíu. 20.3.2020 10:45
Þjálfararnir í Pepsi Max-deildinni ræða saman á Messenger hvernig sé best að æfa Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, var gestur Sportið í kvöld í gær þar sem hann og Guðmundur Benediktsson ræddu stöðuna í íslenska fótboltanum. 20.3.2020 10:00
Klopp hugsar um leikmennina allan daginn og einnig í svefni Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er þekktur fyrir náið samband með sínum leikmönnum og í hlaðvarpsviðtali á dögunum greindi hann frá því að leikmenn hans eiga huga hans allan daginn og í raun líka þegar hann sefur. 20.3.2020 08:30
Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. 20.3.2020 08:00