Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 11:30 Alfreð í leiknum gegn Frakklandi á Laugardalsvelli á síðasta ári. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur Sport Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ Handbolti Bologna kom til baka gegn AC Milan Fótbolti „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Fleiri fréttir Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Van Gerwen lætur „vesalingana“ sem hann spilar við heyra það Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Sjá meira