Neville vill „fótboltahátíð“ í lok tímabilsins og segir leikmennina spila níu daga í röð sé það nauðsynlegt Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hefur ekki miklar áhyggjur af því hvar koma eigi leikjunum fyrir í maí og júní mánuði sem eftir eru í enska boltanum. 20.3.2020 07:30
„Mín súrasta stund á ferlinum“ Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. 19.3.2020 17:00
„Held að það sé alveg ljóst að mótið muni ekki hefjast 22. apríl“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandmeistara KR, segist ekki hafa mikla trú á því að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist þann 22. apríl. 19.3.2020 16:00
Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. 19.3.2020 12:45
Rúnar: Dreifðum vel úr okkur og pössuðum okkur að vera ekki nálægt hvor öðrum Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Íslandsmeistararnir séu ekki hættir að æfa saman vegna samkomubannsins sem nú ríkir á Íslandi en liðið æfir í minni hópum; sex til sjö leikmenn saman og mikil áhersla sé lögð á líkamlega þáttinn. 19.3.2020 12:15
Þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis Valencia með veiruna eftir ferð til Mílanó Valencia hefur staðfest að rétt rúmlega þriðjungur leikmannahóps og þjálfarateymis félagsins sé með kórónuveiruna. 17.3.2020 12:15
Seinni bylgjan: „Allt er betra en ekkert“ Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, var gestur Seinni bylgjunnar í gærkvöldi og ræddi hann stöðuna sem komin upp í handboltanum vegna kórónuveirunnar. 17.3.2020 10:45
Mourinho, Pochettino og Ellis kynna „taktíkina“ gegn kórónuveirunni Arsene Wenger, Mauricio Pochettino, Jose Mourinho og Jill Ellis eru á meðal þeirra sem eru í kynningarmyndbandi FIFA hvernig eigi að koma í veg fyrir kórónuveiruna. 17.3.2020 09:30
„Bruno verður goðsögn hjá Man. United“ Diego Dalot, samherji Bruno Fernandes, hjá Manchester United segir að samherji sinn og landi muni verða goðsögn hjá félaginu. 17.3.2020 08:30
UEFA hafði bókað hótelherbergi í Kaupmannahöfn vegna EM en hefur nú afbókað þau öll Danski fjölmiðillinn BT greinir frá því að UEFA hafi afbókað öll þau herbergi sem sambandið hafði pantað fyrir Evrópumótið sem átti, að hluta til, að fara fram í Kaupmannahöfn í sumar. 17.3.2020 08:00