Lýsa yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna og vilja byrja mótin þremur vikum eftir bannið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 12:45 vísir/bára Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Eitt af efnunum sem var tekið fyrir á fundi stjórnarinnar í gær voru fjármál félaganna. Þar var óskað eftir viðbrögðum frá KSÍ og yfirlýsing frá ÍTF lögð inn á næsta fundi KSÍ. „ÍTF lýsir yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna. Yfirlýsingin verður send á ÍSÍ, menntamálaráðherra og fjármálaráðherra,“ segir í fundargerð ÍTF. Það voru ekki bara fjármál félaganna sem voru rædd á fundinum í gær en einnig var farið yfir mótahaldið. Lögð var tillaga um að félögin fái þrjár vikur í undirbúning eftir að samkomubanni lýkur og þangað til að mótahald hefjist. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Stjórn íslensks toppfótbolta, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu, funduðu í gær og má segja að þau séu uggandi yfir stöðunni. Eitt af efnunum sem var tekið fyrir á fundi stjórnarinnar í gær voru fjármál félaganna. Þar var óskað eftir viðbrögðum frá KSÍ og yfirlýsing frá ÍTF lögð inn á næsta fundi KSÍ. „ÍTF lýsir yfir gríðarlegum áhyggjum af fjármálum félaganna. Yfirlýsingin verður send á ÍSÍ, menntamálaráðherra og fjármálaráðherra,“ segir í fundargerð ÍTF. Það voru ekki bara fjármál félaganna sem voru rædd á fundinum í gær en einnig var farið yfir mótahaldið. Lögð var tillaga um að félögin fái þrjár vikur í undirbúning eftir að samkomubanni lýkur og þangað til að mótahald hefjist. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna KSÍ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Fleiri fréttir Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Warholm setti fyrsta heimsmetið Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira