Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 08:00 Solskjær og Lukaku á síðustu leiktíð en Lukaku hefur farið á kostum á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. Lukaku gekk í raðir Inter í ágúst eftir að hafa verið í tvö ár á Old Trafford en oft á tíðum, sér í lagi á öðru tímabilinu, fékk hann mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Solskjær sagði í september að það hafi verið rétt ákvörðun að láta Lukaku fara því þá myndi skapast fleiri og betri tækifæri fyrir ungstirnið Mason Greenwood. Lukaku var í viðtali á YouTube við Ian Wright. „Það geta allir átt eitt slakt tímabil á ferlinum. Þetta var bara búið hjá okkur. Þú veist hvað gerðist á bakvið tjöldin. Þetta var bara búið,“ sagði Lukaku áður en hann hélt áfram: Romelu Lukaku dey talk about Solskjaer and Man United in new interview. #MUFC #MUIP [Ian Wright] pic.twitter.com/q5QLTQtpMt— Man United in Pidgin (@ManUtdInPidgin) March 19, 2020 „Þetta var erfið staða því ég sjálfur þurfti að taka ákvörðun hvert ég ætti að fara og hvar ég gæti haldið áfram að þróa leik minn. Ég vildi fara í lið þar sem liðið vildi einnig vinna með mér.“ „Ole vildi halda mér en ég sagði honum að þetta væri búið. Ég hafði ekki orkuna. Hann á mikið hrós skilið því hann er alvöru maður og hjálpaði mér að komast í burtu,“ sagði Belginn. Lukaku hefur fundið sig vel á Ítalíu. Þar hefur hann skorað sautján mörk í 25 deildarleikjum fyrir Inter sem er í 3. sæti deildarinnar en deildin er sem kunnugt er í pásu vegna kórónuveirunnar. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Sjá meira
Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. Lukaku gekk í raðir Inter í ágúst eftir að hafa verið í tvö ár á Old Trafford en oft á tíðum, sér í lagi á öðru tímabilinu, fékk hann mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Solskjær sagði í september að það hafi verið rétt ákvörðun að láta Lukaku fara því þá myndi skapast fleiri og betri tækifæri fyrir ungstirnið Mason Greenwood. Lukaku var í viðtali á YouTube við Ian Wright. „Það geta allir átt eitt slakt tímabil á ferlinum. Þetta var bara búið hjá okkur. Þú veist hvað gerðist á bakvið tjöldin. Þetta var bara búið,“ sagði Lukaku áður en hann hélt áfram: Romelu Lukaku dey talk about Solskjaer and Man United in new interview. #MUFC #MUIP [Ian Wright] pic.twitter.com/q5QLTQtpMt— Man United in Pidgin (@ManUtdInPidgin) March 19, 2020 „Þetta var erfið staða því ég sjálfur þurfti að taka ákvörðun hvert ég ætti að fara og hvar ég gæti haldið áfram að þróa leik minn. Ég vildi fara í lið þar sem liðið vildi einnig vinna með mér.“ „Ole vildi halda mér en ég sagði honum að þetta væri búið. Ég hafði ekki orkuna. Hann á mikið hrós skilið því hann er alvöru maður og hjálpaði mér að komast í burtu,“ sagði Belginn. Lukaku hefur fundið sig vel á Ítalíu. Þar hefur hann skorað sautján mörk í 25 deildarleikjum fyrir Inter sem er í 3. sæti deildarinnar en deildin er sem kunnugt er í pásu vegna kórónuveirunnar.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Enski boltinn „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Fleiri fréttir „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Leik lokið: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Í beinni: Tottenham - Liverpool | Hart barist í London Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Mikið áfall fyrir Eyjakonur Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Sjá meira