Jóhannes Karl um komu Geirs á Akranes: „Grjótharður rekstrarmaður“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, er ánægður með að hafa fengið Geir Þorsteinsson inn í fótboltann á Akranesi en Geir tók fyrr á þessu ári við starfi framkvæmdarstjóri hjá ÍA. 29.5.2020 10:30
Sér fyrir sér að æfa annars staðar en í Dublin og er klár að berjast þegar kallið kemur Bardagakappinn Gunnar Nelson er tilbúinn að finna sér annan bardaga þegar aðstæður leyfa en bardagi hans í ágúst datt upp fyrir vegna kórónuveirunnar. Gunnar heldur sér nú í formi hér heima. 29.5.2020 08:00
Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. 29.5.2020 07:30
„Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. 28.5.2020 17:00
Gunnar hélt að hann væri 83 kíló en steig á vigtina og var átta kílóum þyngri Bardagakappinn Gunnar Nelson segir að hann hafi þyngst á tímum kórónuveirunnar en bardagakappinn eignaðist einnig sitt annað barn á dögunum. 28.5.2020 12:30
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. 28.5.2020 09:30
Rambaði oft á Rooney og skyrtulausan Gerrard á djamminu Hugo Rodallega, fyrrum framherji Wigan, segist hafa oft hitt þá Wayne Rooney og Steven Gerrard úti á lífinu er hann spilaði á Englandi en hann spilaði á Englandi í sex og hálft ár. 28.5.2020 08:00
Láta stuðningsmennina ákveða á Twitter hvort að markvörðurinn fái nýjan samning Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. 27.5.2020 11:30
Rúnar um ungu leikmennina í KR: „Eftir hverju ertu að leita sem félagsmaður?“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé ekki vonbrigði fyrir félagið hversu fáir leikmenn hafi komið í gegnum yngri flokka starf félagsins síðustu árin en hann segir að þegar krafan sé á titil á hverju ári þurfi hann að spila bestu fótboltamönnunum. 27.5.2020 10:00
„Hefði sennilega ekki spilað mínútu hjá mér miðað við hvernig hann hegðaði sér á þeim æfingum sem hann var hjá mér þennan veturinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það besta sem hafi komið fyrir sóknarmanninn Guðmund Andra Tryggvason hafi verið að semja við Start í lok ársins 2017 en Rúnar var ekki ánægður með framlag Guðmundar á æfingum KR-liðsins þar á undan. 27.5.2020 08:00