Rambaði oft á Rooney og skyrtulausan Gerrard á djamminu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2020 08:00 Hugo Rodallega leikur nú með Trabzonspor í Tyrklandi. vísir/getty Hugo Rodallega, fyrrum framherji Wigan, segist hafa oft hitt þá Wayne Rooney og Steven Gerrard úti á lífinu er hann spilaði á Englandi en hann spilaði á Englandi í sex og hálft ár. Þessi 34 ára gamli framherji sem nú spilar í Tyrklandi spilaði með Wigan í þrjú og hálft ár, frá 2009 til 2012, en Wigan liggur mitt á milli Liverpool og Manchester. Því sá hann stjörnurnar á barnum. „Bara ef fólk vissi hversu oft ég rakst á Rooney í Manchester drekkandi eins og klikkaður maður eða hversu oft ég sá Gerrard á bar dansansi skyrtulausan,“ sagði Rodallega í beinni á Instagram í gær. „Þeir eru mannlegir og það er ekkert að þessu. Ég gat talið á annarri hendi hversu margir fótboltamenn drekka ekki. Við allir, förum út og fáum okkur að drekka.“ „Ég hef alltaf sagt það. Mér líkar vel við það að fara út að drekka og dansa. Ég elska að dansa salsa. Það er ekkert að því. Ég veit að við erum fótboltamenn en við erum einnig mannlegir.“ Rodallega skoraði 24 mörk í 117 leikjum fyrir Wigan áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar skoraði hann 19 mörk í 84 leikjum. Hugo Rodallega claims he would often see Wayne Rooney 'drinking like a madman' or Steven Gerrard 'dancing shirtless' during nights out https://t.co/ykH1REyQx9— MailOnline Sport (@MailSport) May 27, 2020 Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Hugo Rodallega, fyrrum framherji Wigan, segist hafa oft hitt þá Wayne Rooney og Steven Gerrard úti á lífinu er hann spilaði á Englandi en hann spilaði á Englandi í sex og hálft ár. Þessi 34 ára gamli framherji sem nú spilar í Tyrklandi spilaði með Wigan í þrjú og hálft ár, frá 2009 til 2012, en Wigan liggur mitt á milli Liverpool og Manchester. Því sá hann stjörnurnar á barnum. „Bara ef fólk vissi hversu oft ég rakst á Rooney í Manchester drekkandi eins og klikkaður maður eða hversu oft ég sá Gerrard á bar dansansi skyrtulausan,“ sagði Rodallega í beinni á Instagram í gær. „Þeir eru mannlegir og það er ekkert að þessu. Ég gat talið á annarri hendi hversu margir fótboltamenn drekka ekki. Við allir, förum út og fáum okkur að drekka.“ „Ég hef alltaf sagt það. Mér líkar vel við það að fara út að drekka og dansa. Ég elska að dansa salsa. Það er ekkert að því. Ég veit að við erum fótboltamenn en við erum einnig mannlegir.“ Rodallega skoraði 24 mörk í 117 leikjum fyrir Wigan áður en hann gekk í raðir Fulham. Þar skoraði hann 19 mörk í 84 leikjum. Hugo Rodallega claims he would often see Wayne Rooney 'drinking like a madman' or Steven Gerrard 'dancing shirtless' during nights out https://t.co/ykH1REyQx9— MailOnline Sport (@MailSport) May 27, 2020
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira