Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi

Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina.

Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax

Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt.

Sjá meira