Fury segist hafa fengið tilboð að berjast við Tyson Boxbardagakappinn Tyson Fury segir í samtali við BT Sport að hann hafi fengið boð um að berjast gegn Mike Tyson í endurkomunni í boxhringinn. 27.5.2020 07:30
Fyrrum framherji Anderlecht svipti sig lífi Serbneski knattspyrnumaðurinn Miljan Mrdakovic lést um helgina 38 ára gamall en hann er talinn hafa framið sjálfsmorð í íbúð sinni í Belgrad um helgina. 26.5.2020 12:30
Mainz bað Klopp um að kaupa Werner strax Twitter-síða þýska úrvalsdeildarliðið Mainz sló á létta strengi eftir að Timo Werner skoraði þrjú mörk gegn þeim um helgina en þetta er í annað skiptið á stuttum tíma sem Werner gerði Mainz lífið leitt. 26.5.2020 10:30
Neitar því að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, segir að sá orðrómur um að erfiðlega hafi gengið að semja við Darra Frey Atlason, nýráðinn þjálfara KR, séu ekki réttar. 26.5.2020 10:00
Tyson heldur áfram að heimsækja vini sína sem frömdu morð í fangelsi Boxarinn skrautlegi, Mike Tyson, segist enn heimsækja vini sína í fangelsum Bandaríkjanna en Tyson komst reglulega í kast við lögin á sínum yngri árum. Hann var meðal annars handtekinn 38 sinnum áður en hann var þrettán ára. 26.5.2020 08:00
KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26.5.2020 07:30
Liverpool vill selja þrjá leikmenn til þess að kaupa Werner Liverpool er sagt reiðubúið til þess að selja þrjá leikmenn til þess að safna peningum til að kaupa framherja RB Leipzig, Timo Werner, en enskir fjölmiðlar greina frá þessu. 25.5.2020 12:30
Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. 25.5.2020 10:30
Bara Messi og fimm aðrir með öruggt sæti hjá Barcelona á næstu leiktíð Barcelona er með nánast alla leikmenn liðsins á sölulista fyrir utan Lionel Messi og fimm aðra leikmenn. Fjárhagsstaða félagsins er ekki góð og félagið gæti neyðst til að selja leikmenn í sumar. 25.5.2020 09:30
Einn umdeildasti tenniskappinn stundar kynlíf með aðdáendum í hverri viku Nick Kyrgios, tenniskappi, er virkilega áhugaverður kappi en hann er ekki hræddur við að koma með dyranna eins og hann er klæddur. 25.5.2020 08:00