Kínverjar hækka innflutningstolla á bandarískum vörum Kínverjar hafa lagt allt að 25% tolla á 128 vörutegundir frá Bandaríkjunum. 2.4.2018 10:45
Öll bílastæði full við Keflavíkurflugvöll Langtímastæðin á Keflavíkurflugvelli fylltust í gær og skammtímastæðin hafa verið full síðan á miðvikudag. 30.3.2018 13:47
Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948. 30.3.2018 12:14
Samfylkingin vill banna plastpokanotkun í verslunum Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem skorað er á umhverfisráðherra að banna plastpokanotkun í verslunum. 30.3.2018 11:25
Hvar er opið um páskana? Margar verslanir standa opnar yfir páskahátíðina og ýmis afþreying í boði. 30.3.2018 11:00
Grísk samtök birta myndband af Hauki Hilmarssyni Gríski anarkistahópurinn RUIS hefur birt myndband af Hauki Hilmarssyni, sem talinn er hafa fallið í átökum í Afrin-héraði í Sýrlandi í lok febrúar. 29.3.2018 16:04
Framboðslisti Beinnar leiðar í Reykjanesbæ samþykktur Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, leiðir listann. 29.3.2018 15:08
Trump ósáttur við Amazon Donald Trump segir starfsemi Amazon bitna á minni fyrirtækjum sem geti ekki keppt við umsvif netverslunarinnar. 29.3.2018 14:45
Mál þunguðu konunnar hefur verið tilkynnt til lögreglu Embætti landslæknis lítur málið alvarlegum augum. 29.3.2018 14:14